Arnar Gauti

Ég hef unnið með Gunnari eiganda Gunnarsfell í um 2 ár núna og sem upplifunarhönnuður hafa verkefnin mín aldrei gengið jafnvel og áður og ánægja viðskiptavina minna er mikil með vönduð vinnubrögð, tímalínur standast alltaf og lausn flókna mála hefur aldrei stoppað strákana hjá Gunnarsfell.  Enginn verktaki hefur þetta mind sett sem ég hef unnið með varðandi umgengni o.fl.  Við höfum unnið að mistórum verkefnum saman allt frá einu af fallegasta sveitasetri landsins til 3000m2 höfuðstöðva stórfyrirtækis.  Staðan í dar er sú að ég tek ekki að mér hönnunarverkefni lengur nema að ég hafi tök á því að vinna það með Gunnarsfell þar sem ég treysti ekki neinum öðrum fyrir verkefnum mínum og það gerir mitt starf ánægjulegra og skilar ávallt fullkominni útkomu fyrir viðskiptavini mína.  Það er þetta dýrmæta traust á milli verktaka og hönnuðar sem skiptir sköpum þegar kemur að sér að skila af sér ánægjulegri upplifun