Ég hef unnið aðeins með strákunum í Gunnarsfell og þeir hafa alltaf staðið við sitt. Viðskiptavinir mínir eru ótrúlega ánægðir með þeirra störf, þeir eru mjög vandvirkir, úrræðagóðir og frágangur og hreinlæti á vinnustað er til fyrirmyndar sem skiptir miklu máli í þeim verkefnum sem ég tek að mér í heimahúsum. Tímalínur hafa alltaf staðist og við höfum náð að vinna mjög vel saman í þeim verkefnum sem ég hef tekið að mér með Gunnarsfell verktökum.