Um Okkur
Um fyrirtækið
Gunnarsfell ehf
Gunnarsfell er verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 2008 og starfa um 60 manns hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið hefur frá stofnun tekið að sér ýmiss konar verk sem lúta m.a. að viðhaldi fasteigna, breytingum innanhúss, lóðaframkvæmdum, málningarvinnu, almennri pípulagningarvinnu og margt fleira. Einnig hefur fyrirtækið unnið að nýbyggingum og uppsetningu sumarhúsum og einingarhúsum undanfarin ár. Gunnarsfell hefur hlotið viðurkenningar fyrir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri og framúrskarandi fyrirtæki fyrir tímablið 2022-2025.
Afhverju að velja okkur?
Ástæður
Reynsla
Við höfum víðtæka reynslu og erum í samstarfi við marga iðnaðarmenn
Vinnubrögð
Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og umgengi á vinnustað
Gæða efni
Við notum eingöngu viðkennd efni sem tryggja hámarksendingu og gæði
